16.11.2020 | 06:48
ARMANI setur á markað fatnað framleiddann úr endurnýttum efnum
Á sýningum í Mílanó í janúar síðastliðnum sýndi merki Armani EMPORIO ARMANI línu sem kallaðist ´ I say Yes to Recycling ´ en línan er öll framleidd úr endurnýttum efnum og með vistvænum aðferðum og orkugjöfum . Fatnaður þessi var settur á markað í verslunum merkisins í byrjun nóvember og er nú fáanlegur . Þarmeð er þessi Ítalski fatahönnuður orðinn þáttakandi í þeirri vitundarvakningu um endurnýtingu sem nú er uppi .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.