8.11.2020 | 13:19
GERIR EKKI FLUGU MEIN
Eitt sinn bjó ég í kjallaraíbúð sem afi minn póstmeistarinn Helgi Björgvin Björnsson hafði erft móðir mína einkadóttur sína af . Afi minn var fyrir eitt merkilegur að hann var grænmetisæta og snæddi tíðum á matstofu Nátturulækningafélagsins við Klapparstíg þar sem alla daga síðan hafa verið rekinn veitingahús með grænmetisfæði nú síðast matstofan GLÓ . En sem ég stytti mér stundir í þá einstæðingsskap mínum sat ég við glugga í tröppugangi og fylgdist með húsflugu sem var að fitja sig á gluggurúðu . Ekki var innræti mitt betra en svo að í einhverju andleysi setti ég fram fingurinn og marði fluguna snarlega og drap . En viti menn ekki komst ég allur heill frá því þar eð svo virtist seinna sem flugan hefndi sín á mér . Var það eina nóttina að rúðan í þessum litla glugga var möskuð og brotin með bylmingshöggi ; og stóð ég uppi með slæma samvisku því greinilegt var að flugan var að hefna sín á mér .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 56012
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.