30.10.2020 | 00:48
Karlmannatíska : RAVE PARTÝ
Eistneski fyrirsætinn Braien Vaiksaar er í hlutverki Rebels í nýjasta tölublaði tímaritsins Numéro Homme er þeir stilla upp Rave Partý í haust og vetrartískunni 2020 . Peysa alsett öryggisnælum er frá : Balenciaga - en frakki í annarri mynd er frá : Salvatore Ferragamo . Svo er bara að tuna yfir á rave tónlist .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.