Ég hitti SHADY OWENS

Einu sinni er ég var að koma af vinnustað mínum og bíð eftir strætisvagni við gamla sjónvarpshúsið er þar stödd hin þekkta söngkona SHADY OWENS að er virtist að koma úr sjónvarpsupptöku og fara ferða sinna með strætisvagni . Veit ég ekki fyrri til en þessi fræga persóna á Íslandi allavega vindur sér að mér og spyr hvort ég geti hjálpað henni um strætisvagnamiða . Svo óheppilega vildi til að á þessum tíma ferðaðist ég með sérstökum miðum  öryrkja og átti ekki aðra farmiða í fórum mínum og varðShady Owens ég því að neita henni konunni um þennann litla greiða og segjast ekki eiga miða . Þótti mér það mjög miður og fullkominn smán en hún sneri atyrðalaus frá mér og ég hélt ferða minna með vagninum og skildum við þar við .

Helgi Ásmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Barbour-Ode-to-Ayrshire-001
  • Barbour-Ode-to-Ayrshire-006
  • 554783841 24659131710416266 7003445214813950031 n
  • 554352364 24659127477083356 5206807404172562038 n
  • 553376222 18533692867037291 2943315795860490249 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 39
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 58703

Annað

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 146
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband