20.10.2020 | 11:24
Á listasöfnum í Flórens : Helgi Ásmundsson
Leið mín lá til Ítalíu eftir að hafa lokið menntaskóla því mig langaði til sjá og upplifa þessa miklu meistara er ég hafði verið að læra um í listasögu . Hafði ég viðkomu í Mílanó en síðan lá leiðin til Flórens þar sem ég þræddi listasöfnin og stóð agndofa frammi fyrir listaverkum þessarra stórkostlegu meistara renesainsins . Varð ferð mím til Ítalíu mikil þáttaskil í minni lífssögu því þaðan var ég seinna gerður að fyrirsæta er Oddur Þórisson ljósmyndari uppgötvaði mig á pizza veitingahúsi hér í borg og fékk mig til að standa fyrir í auglýsingu . Hófst þar farsæll ferill minn sem varð seinna frami í ljósmundaverkum og samkeppnum í Bandaríkjunum . Áður hafði ég komið til Rómar aðeins 19 ára gamall og heimsótt meðal annars Sistinsku kappelluna og séð hið einstæða freskó Leonardo Da Vinci . Hér sjáum við listskoðanda í Fórens en hann ber bakpoka / tösku frá merkinu CUOIOFFICINE þar í borg .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 53625
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.