16.10.2020 | 20:00
Tími góðra peysa er að ganga inn með haustinu og vetrinum 2020 - 21 á karlmennina
Sérfræðingar um karlmannatísku hjá herratímaritinu VOUGE Hommes segja að samkvæmt spám og sýningum tískuhönnuða fyrir veturinn 2020 -21 þá eru góðar peysur að ganga inn í herraklæðnaðinn svo eftir er tekið . Fyrirsætinn Helgi Ásmundsson hefur sýnt okkur hvað íslenska fatamerkið 66o NORÐUR býður af peysu en þar er nú að finna úrval góðra ullarpeysa . Hér sjáum við peysur frá nokkrum þekktum tískuhönnuðum í Mílanó og París sem eru eftirfarandi : DRIES VAN NOTEN , MARNI með tvískifta peysu en slíkt er mikið í tísku núna og að lokum frömuðirnir hjá GUCCI með rauða vestispeysu .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.