13.10.2020 | 08:53
Kventíska : Frumraun hönnuðarins Raf Simons með Miuccia Prada
Eftir heldur endasleppann leik hjá Calvin Klein hélt belgíski hönnuðurinn Raf Simons um tíma við sitt eigið hönnunarmerki en hefur nú verið ráðinn til samvinnu við hina þekktu Miuccia Prada undir merkjum PRADA sem þekkt er fyrir þann vandaðasta fatnað sem gerist . Sýndu þau frumraun samvinnu sinnar sem beðið hafði verið með eftirvæntingu á tískuvikunni í Mílanó fyrir sumar 2021 . Þetta bendir til þess að þessi reyndi kvennhönnuður sé eitthvað að gefa frá sér stjórntaumana . Hér sjáum við fáein sýnishorn .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.