Tónlistarmaðurinn og bassaleikarinn sem heitir með dönsku nafni HENNING POLD en reynist af íslesku föðurkyni aftur í ættir sem hefur verið rakið hér í boggi ÖGRI spilaði lengi vel undir og söng með dönsku goðsögninni KIM LARSEN . Komu þeir meðal annars fram á Skanderborg Festival 1994 . Henning ólst upp og átti barnæsku sína og unglingsár á Islands Brygge í Kaupmannahöfn en einsog hann segir sjálfur í hans retiring years var hann búandi og starfandi á Íslandi um nokkurra ára skeið . Síðan hefur hann leidd og spilað með akkústik hljómsveit sinni ELECRIC CITY þar sem hann er jafnframt lagahöfundur / composer . Hér má sjá hann háann og svarthærðann fyrir miðri mynd ásamt Kim Larsen og hljómsveit hans .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 9
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 53756
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.