4.10.2020 | 16:10
Herratíska : Fyrirsætar í sýningu DUNHILL vor sumar 2021
Tískuvikur fyrir sumarið 2021 hafa staðið sem hæst nú síðast í París og fékk karlmannatískan að fljóta með til að bæta upp að sýningar voru mest digital í júlí að þessu sinni . Hér sjáum við fyrirsæta í sýningu hins sígilda breska DUNHILL sýna okkur hvað verður á boðstólum með sumrinu í þeirra útvali .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.