AÐ LIFA MEÐ REISN

Nú þrengir víða að í fjölskyldum og heimilum því fjöldi fólks stendur nú skyndilega uppi atvinnulaust . Þá reynir á afkomu heimila því nú eru laun víða rétt atvinnuleysisbætur . Þá er að meta við sig GILDI lífsviðurværis . Vinstri hreyfingin á Íslandi hefur lengið haldið uppi því lífsviðhorfi að vera sífellt að væla um að aðrir hafi meiri peninga . Það skilar litlum lífsfögnuði og verður engum til framdráttar . Nú þarf fólk sem er í erfiðri fjárhagsstöðu að endurmeta lífsgildi sín og lífsgæði . Það gæti þurft að skera niður við sig útgjöld og ætla sér af með sem minnstum óþarfa tilkostnaði . Endurmeta stöðu sína og horfa til  kostnaðarminni lífshátta . Taka upp jákvæð viðhorf yfir hinu smáa og því að lífið getur haft tilgang og verðmæti þó við njótum ekki allra lystisemda . ÞFullorðinn karlfyrirsætió við höfum ekki alls að njóta þá má lifa með reisn með trú og jákvæðum viðhorfum , að ætla sér að komast af .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Dr-Martens-Smooth-Leather-Lace-Up-Boot-Men
  • Timberland-Boots-Picture-Men
  • 40-1
  • 13-4
  • 460199765 1160920102128410 2129097137569063707 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 6
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 52679

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband