24.9.2020 | 09:33
Sýning FENDI á tískuviku í MÍLANÓ fyrir sumar 2021
Ítalska hátískubrandið FENDI sem hefur höfuðstöðvar í Róm hélt á dögunum sýningu á sumarlínu sinni 2021 á tískuviku sem nú er hlaupinn af stað í Mílanó . Vel var gætt að um hæfilega fjarlægð milli gesta svo gestirnir voru ekki svo fjölmennir á sýningunni sem hafði á að prýða fyrirsætum af góðum aldri með þeim yngri . Sylvia Venturini listrænn stjórnandi merkisins spilaði fram ljósri litapallíettu við hvítt og svart og silouetturnar voru einfaldar í sniðum úr léttum texture en klæðilegar .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.