Listakonan INGIBJÖRG RÁN heldur sýningu í Hannesarholti

Ingibjörg Rán Guðmundsdóttir er mér að góðu kunn í lífssögu minni en ég þekki þá sögu hennar frá Kaupmannahöfn að hún hefur búið yfir þrjátíu ár í hústöku á Christanshavn en það var á þeim slóðum sem gæfurík kynni mín við góðann félaga hófust . Hún heldur nú málverkasýningu í Hannesarholti og var þar haldin opnun með reisn á laugardeginum . Það mætti segja að Ingibjörg Rán þar til nú hafi verið leikmaður í myndlistinni en í upphafi ferils sín málaði hún portait af fólki er að því mér fannst fantagóðar eftirmyndir og hélt sýningu í Grundarfirði . Myndir hennar nú eru gjarnan sjónarhorn úr húsagörðum líkt og hlynur við Grettisgötu eða svipmyndir úr húsasundum . Kom það mér á óvart að myndirnar sýndu nokkuð skörp rýmisskil og samspil ljóss og skugga . Er áferð málverka hennar mild og leikur hún mikið við bláma dagsbirtunnar og fjólublánn skuggann . Ef hún ekki nú hefur markað sér sess sem verðug listakona og fagna ég því láni hennar .Hlynur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Calvin-Klein-Holiday-2024-002
  • Calvin-Klein-Holiday-2024-004
  • Polo-Ralph-Lauren-Holiday-2024-011
  • Polo-Ralph-Lauren-Holiday-2024-009
  • Polo-Ralph-Lauren-Holiday-2024-011

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 118
  • Frá upphafi: 53646

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 75
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband