9.9.2020 | 04:21
Ást og virðing inntak herferðar AMI París fyrir haust og vetur 2020
AMI er stytting á nafni fransks hönnuðar í París sem hefur notið velgengni með eigin hönnunn og hrindir nú af stað auglýsingaherferð fyrir haust og vetur línu sína 2020 undir yfirskriftinn ÁST og VIRÐING . Einsog sjá má er ljós túrkis litur að ganga inn með haustinu og orðinn sýnilegur í tískuverslunum í Reykjavík . Þá er karlmönnum klæðilegt að bera hatta og gerir þá virðulegri .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 56012
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.