Sýning MARGRÉT H. BLÖNDAL í I8 Galleríi

Gallerí I8 stóð fyrir opnun á sýningu Margrétar H. Blöndal í ný uppfærðu rými og sannarlega er það ánægjulegt að iða menningarlífsins og myndlistarvettvangs sem lengi hefur legið í dvala skuli rétt bærast af lífi . Margrét sýnir vatnslitamyndir auk sinna þekktu óræðu verka sem eru líkt og kvistir með uppleggingum svo sem tau borðum og annað upphengi sem hún kallar Loftmyndir og ná þessi verk að hrífa . Ég vill segja það Margréti og vatnslitamyndum hennar til ágætis að þær eru ekki einsog allar aðrar myndir sem verða fyrir manni heldur óvæntar og nær hún að komast hjá klisju myndar . Eitt verk þóttist ég geta lesið í að væri Hommage Miuccia Prada tískuhönnuðar og stóð það nokkuð sér en vel viðeigandi að hinum skapandi heimi tískunnar skuli vera minnst .Sýning Margrét H. Blöndal í I8


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 1d6215c1594688822e61b0870f9a4ac9
  • 484210878 9400185996737419 8943220580880069928 n
  • Cha-Eun-woo-Calvin-Klein-Spring-2025-Campaign-006
  • Cha-Eun-woo-Calvin-Klein-Spring-2025-Campaign-003
  • 480963728 1309909147229504 946308885333407338 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 55838

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband