Var myndlistarkonu skift út því hún var of gáfuð fyrir kvenlegri eiginleika : HULDA

Ég man vel eftir myndlistarkonu sem hreif mig nokkuð á Nýlistarsafni við Vatnsstíg fyrir nokkuð mörgum árum og hét Hulda . Verk hennar var videoverk sem sýndi hreyfingu og bar vott um að þar færi kona sem bæri góða greind og gáfur en í myndlistaverkinu var afmörkuð afstaða vegalengdar og tíma líkt og í afstæðiskenningu Einstein . Hélt hún seinna úti sýningarými þar sem hún bjó í risi í Þjóðviljahúsinu við Klapparstíg sem ég heimsótti ; en gerðist seinna myndlistarkennari á Eyrarbakka þar sem hún stóð fyrir sýningu á myndiðnum heimamanna sem hún kallaði alþýðulist . Því var ég ekki allskostar sáttur þegar ég sé að er kominn nafna hennar sem kynnt er til sögunnar sem listakona útlærð í Bandaríkjunum og heldur sýningu í viðurkenndu gallerí hér í borg þar sem eru til sýnis einlita málverk sem mest eru í Barbie bleiku . Hvarflaði að mér að þessi kona hafi sýnt af sér gáfur sem einhverjum fyndist ekki eiga við um ímynd konu og verið skift út fyrir að heita kvenlegri eiginleika og látin hverfa af sjónarsviðinu . Ekki þótti mér við slíkt una og hélt við ágæti hennar sem hún fékk seinna inni á samsýningu í Sal Íslenkrsr Grafíkur þar sem hún að mínu mati stóð enn fyrir sínu en að þessu sinni fjallaði verk hennar um staðsetningu í tíma og rúmi .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 1d6215c1594688822e61b0870f9a4ac9
  • 484210878 9400185996737419 8943220580880069928 n
  • Cha-Eun-woo-Calvin-Klein-Spring-2025-Campaign-006
  • Cha-Eun-woo-Calvin-Klein-Spring-2025-Campaign-003
  • 480963728 1309909147229504 946308885333407338 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband