20.8.2020 | 00:17
Fyrirsæta af íslensku bergi brotin kemur fram í HAUTE COUTURE sýningu
Þessi stórfallaga fyrirsæta sem hér sést í mynd kom síðastliðið sumar fram í Haute Couture / Hátísku sýningu RALPH & RUSSO í París og heitir Tia en ber eftirnafnið Jónsson svo það leiðir að líkum að hún sé af íslensku bergi brotin ; þó hún megi hafa alist upp í Bandaríkjunum . Heiður af stúlkunni þeirri því til hátísku sýningar sem þessarar er akki hverjum til boðin .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 8
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 53628
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.