21.7.2020 | 00:16
Hönnuðurinn WALTER VAN BEIRENDONK kynnir sumarlínu sína 2021
Belgíski hönnuðurinn WALTER VAN BEIRENDONK hefur vakið athygli fyrir að vera hugmyndaríkur fatahönnuður kynnir nú í myndbandi sumarlínu sína 2021 sem hann kallar MIRROR collection . Notast hann við brúður við kynninguna en hugmyndina sækir hann í fyrirbæri í Parísartískunni frá 1940 sem kallaðist Théatre de la Mode . Hann er nú kominn á þann stað að hann er að setja á markað frambærilegann fatnað . Walter er fúlskeggjaður þéttur náungi og gerir útá eigin ímynd .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 104
- Frá upphafi: 57807
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.