Ţann 12. apríl síđastliđinn varđ Margrét danadrottning áttrćđ . Ţađ rifjast upp fyrir mér er ég á námsárum mínum hélt til međ vinnustofu í Glashuset í Christianiu ađ einhverju sinni er ég var ađ koma frá indköberen úr innkaupum og gćddi mér á heimleiđinni á heilsukúlu veit ég ekki fyrri til en ég mćti sjálfri drottningunni hversdagsklćddri á göngu sinni ásamt fylgdarkonu og mćlti hún mér í mót er viđ mćttumst : ´ Han spiser krudt ´ . Ţađ var á ţessum slóđum ađ tókust kynni míns og félaga míns sem var ađ einhverju leyti af íslensku bergi brotinn og vann hann á morgunverđarstađnum ´ morgenstedet ´viđ ađ hrćra og rista músli í stórum potti sem snerist . Gekk hann ţar undir nafninu Vollmar en hann menntađist síđan viđ Háskólann í Kaupmannahöfn og lauk námi sem sérfrćđingur í lćknisfrćđum og svo skemmtilega vill til ađ hann hefur nú tekiđ lćknisstöđu viđ hjúkrunarheimili viđ Landspítalann í Reykjavík . Ţá má segja frá ţví í leiđinni ađ framundan er sýning mćtrar listakonu af ţessum slóđum - Ingibjörg Rán - í menningarhúsinu Hannesarholt viđ Grundarstíg .
Um bloggiđ
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 20
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 58272
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.