16.4.2020 | 07:13
Örléttur hjólreiðatúr endurnærir líkama og vit
Menn ( og konur ) eru sennilega margir að verða langþreyttir og morknir á að vera heima og langtímum inni við ; því væri kannski ekki það vitlausasta fyrir þá sem eru svo vel búnir að eiga hjól að taka örléttann sprett á hjólinu meðan veður er bærilegt svona rétt til að viðra sig ; fá loftið til að leika um vitin og líkamann - slíkt endurnærir hverja sál .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 57079
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.