6.4.2020 | 01:16
VALENTINO með glæsisýningu í París
Eitthvað hefur slegið af vettvangi tískusýninga í háborg tískunnar París en þann 2. mars var stórglæsi sýning VALENTINO fyrir haust og vetur 2021 sem þó einkenndist af látleysi . Svart var sá litur sem einkenndi sýninguna á þessum tímum og minntu margar fyrirsætanna á markgreifa og héldu laglegum töskum í fanginu , en einkennislit merkisins sem sá gamli Valentinu stofnaði og bar uppi rautt vantaði ekki og var einnig einkennandi svo og ljós beige og að lokum litskrúðugir samkvæmiskjólar kvenna .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 91
- Frá upphafi: 55395
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.