27.2.2020 | 08:59
HERRATÍSKA : John Galliano klæðir karlmenn upp í buxnapils
Á sýningu MAISON MARGIELA á tískuviku kvenfatatískunnar í París fyrir haust og vetur 2020.21 en sýningarnar eru gjarnan blandaðar núorðið hafði hönnuðurinn John Galliano klædd karlmennina upp í hnésíð buxnapila einsog sjá má af myndunum sem fylgja . Þessi spánski hönnuður sem varð reyndar að hverfa af vettvangi tískunnar um tíma vegna ósæmandi framkomu hefur lengi hreyft sig á ´ boarder ´ karlmennsku og kvenleika en kemur nú fullskapandi fram með ögrandi nýjung .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 22
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 145
- Frá upphafi: 58274
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.