25.2.2020 | 09:04
Flottur herra á frumsýningu Þjóðleikhússins
Hann var flottur hann Bjarki Erlingsson á frumsýningu Þjóðleikhússins á dögunum er hann klæddist eld-rauðum smóking jakka einsog sjá má á myndinni ; ekki alveg einsog íslenskur sveitamaður í þjóðbúningi einsog títt er við sýningar Þjoðleikhússins en minnir meira á heimsborgara . Liggur við að hann slái út Brad Pitt við Óskarsverðlaunaafhendinguna er klæddist bláum velour smóking og bar af .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 55836
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.