22.2.2020 | 04:31
Fyrirsæti á framabraut : PARKER van NOORD
Á síðustu vertíð tískusýninga karlnannatískunnar var nokkuð áberandi nýtt andlit fyrirsæta sem var að ná fram og vekja athygli ekki síst fyrir beatnik klippingu sína . Reynist það vera hinn hollenski PARKER van NOORD . Saga hans er sú að hann er sonur eins ástsælasta karlfyrirsæta níunda áratugarins Andre van Noord . Segist hann hafa alist upp við það að faðir hans var sífellt í athygli en 14 ára að aldri var honum sjálfum stillt upp frammi fyrir myndavélinni og þegar á reyndi segist hann hafa kunnað því bara vel . Árið 2019 var hann kjörinn model ársins og hefur hann komið fram í fjölda sýninga sem fyrr segir og birtst myndir af honum í fjölda þekktra herratímarita .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.