7.2.2020 | 11:17
Herratískuvika í NEW YORK haust vetur 2020 - 21
Tískuvikur karlmannatískunnar hafa nú haldið reið sína til stórborgarinnar NEW YORK og hófust þar með sýningu N.HOOLYWOOD . Einkennandi var að sýningin var mjög í anda naumhyggju/minimalistísk sem mætti halda að væri að eiga endurkomu og reyndar hinn klæðilegasti fatnaður á karlmenn . Nokkuð skondið var að sjá hvað karlmodelinn svóru sig við fyrirsætann Helgi Ásmundsson [Ogri] er hann kom fram á Höfðatorgi á sínum tíma .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 19
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 56035
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.