1.2.2020 | 04:42
Samsettir jakkar í Herratískunni
Nokkuð nýttt í karlmannatísku sem sjá mátti í sýningum fyrir næstkomandi haust í París á dögunum voru samsettir jakkar ; líkt og settir saman úr fleiri en einni flík . Mátti bæði sjá þetta hjá hinum frönsku COMME des GARSÓNS Homme Plus og eins hjá hinum japanska JUNYA WATANABE þar sem fyrirsætar voru flestir vel við aldur fyrir utan hið þekkta breska karlmodel Jacob
Coupe sem kom fram í sýningunni . Voru jakkarnir þar settir saman úr annarsvegar sportfatnaði og svo sígildum jökkum og frökkum .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
OJ
Erla Magna Alexandersdóttir, 4.2.2020 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.