19.1.2020 | 05:55
Vetrarlína DIOR Homme fyrir veturinn 2020 - 21
Hönnuðurinn Kim Jones hefur kynnt haust og vetrarlínu herra fyrir haust og vetur 2020 - 21 . Fatnaðurinn er vandaður og sígildur og greinilegt að fransmenn eru að skóla hann í klassískum klæðastíl karlmanna því bandaríski street stælinn sem hann fór af stað með er hverfandi . Hér sjáum við fáein dæmi um það sem var til sýnis á tískuviku herra í París nú .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 2
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 92
- Frá upphafi: 57830
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.