Pronounce e Diesel kallast samvinna tveggja kínverskra hönnuða við hið ítalska fatamerki Diesel . Sýndu þeir í fyrsta sinn hluta sinnar collection fyrir haust og vetur 2020 - 21 á tískuviku karlmannatískunnar sem staðið hefur yfir undanfarna daga í London ; en hin síðari hluti sýningarinnar fer fram í Shanghai í marsmánuði . Sýningarvika herratísku er nú hlaupinn af stað með Pitti Uomo í Flórens á Ítalíu . [ Mynd frá sýningu PRONOUNCE ]
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 8
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 57868
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.