13.10.2019 | 03:35
Leikarinn TIMOTHÉE CHALAMET hlutskarpastur á rauða dreglinum
Hinn ungi franski leikari TIMOTHÉE CHALAMET hefur verið að vekja athygli undanfarið og nú leikur hann aðalhlutverkið í kvikmyndinni The KING . Þar er hinum unga Hal fylgt eftir þar til hann verður King Henry IV konungur Englands . Timothée þassi þykir koma vel fyrir og vekur ætið eftirtekt á rauða dreglinum fyrir það hvað hann er vel klæddur . Hér sjáum við hann á kvikmyndahátiðinni í Feneyjum þetta árið klæddann upp í jakkaföt frá Haider Ackermann og svo á opnunarhátíð við frumsýningu kvikmyndarinnar The King .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 56016
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.