10.10.2019 | 05:40
Teikningum LEONARDO DA VINCI ekki óhætt á sýningu í LOUVRE
LOUVRE safnið í París skipuleggur nú hátíðarsýningu á verkum ítalska meistarans Leonardo da Vinci að tilefni þess að 500 ár eru frá dauðadægri hans . Til stóð að hinar þekktu teikningar hans VITRUVIAN MAN yrðu á sýningunni en vegna mótmæla non-profit hópsins Italia Nostra var hætt við það . Töldu þeir myndirnar það verðmætar að þær gætu skaðast við flutninga og myndu ekki þola hálýsingu safnsins .
Flokkur: Menning og listir | Breytt 16.10.2019 kl. 16:30 | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 0
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.