18.9.2019 | 03:41
RICHARD SERRA með sýningu í GAGOSIAN N.Y.
Frá 16 september til 2 nóvember heldur hinn þekkti hálf Ítalski myndhöggvari RICHARD SERRA sýningu á höggmyndaverkum sínum í GAGOSIAN safninu í New York . Hann hefur reist verk á Íslandi ; stuðlabergssúlur sem mynda ákveðna afstöðu í Viðey . Kallast sýningin ´ Triptychs and Diptychs ´ .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 0
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.