9.9.2019 | 06:44
LAMBORGHINI kynnir Hybrid sportbíl
Á bílasýningunni sem er framundan í Frankfurt mun Ítalski sportbílaframleiðandinn kynna til sögunnar hybrid bíl sem þó er sá kraftmesti sem þeir hafa framleidd hingað til . Kallast hann SIAN og er með 620 hestafla V12 vél sem studd er af tveimur rafmótorum sem innihalda lithium-ion batterí hleðslur .
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 55815
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.