28.8.2019 | 08:01
Einn þekktasti karlfyrirsætinn í dag : FERNANDO CABRAL
FERNANDO CABRAL er frá Guinea Bissau og kom inn í heim fyrirsæta árið 2010 . Hann hefur grannt og spengilegt vaxtarlag og er í dag einn sá þekktasti í heimi fyrirsæta . Hann hefur gengið runway fyrir hönnuði á við Givenchy og Hermes , verið í auglýsingaherferðum fyrir Balmain og nú síðast Zara en má segja að ferill hans hafi náð hápunkti er hann prýddi myndir fyrir Tom Ford í auglýsingaherferð hans vor sumar 2018 . Þá skartaði honum á forsíðu VOGUE Portugal ekki svo alls fyrir löngu .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 11
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 55912
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.