Sýning danska listamannahópsins A-KASSEN í Kling & Bang

Kling & Bang sýningarýmið í Marshallhúsinu Granda hefur fengið hingað hóp fjögurra mætra danskra listamanna sem kalla sig A-KASSEN og nú sýna í rýminu . Nafnið A Kassen er tilvísun í daglaunasjóð danskra listamanna sem rekinn er sameiginlega af bönkum og sparisjóðum þar í landi til að styðja við þarlenda myndlistarmenn og performera . Sýningin ber yfirskriftina ´ Móðir og barn ´ sem leggst út sem tema sem unnið er útfrá . Dönsku listamennirnir leitast ekki við að draga upp madonnu mynd heldur fjalla um samband móður og barns og sýna líkt og sálfræðilega hlið uppvaxtar . Þar má í sýningunni sjá brot stofudjásns líkt og minningu A-Kassen; og spor sem er mörkuð í grafinni víkkun gólfflatarins og minna á umkomuleysi barnsins . Þá hafa verið leiddar út leiðslur að gosbrunnamyndum svo vísað sé i uppsprettuna ; persónuleika barnsins sem mótast í sambandinu við móðurina . Framsetning er einföld og fagurfræðilega unninn , þá eru áberandi góð tök á tæknilegri úrvinnslu . Sýning sem vert er að mæla með til nánari skoðunar .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 528064099 1430895505130867 2203745228477154074 n
  • Burberry-Back-to-the-City-2025-002
  • 531494690 778601374666495 8198974658117962199 n
  • 530262218 778601467999819 6598559568677695527 n
  • 530222609 1218259087012014 1543505145579581019 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 57806

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband