100 ár frá fæðingardegi föður míns ÁSMUNDUR JÓNATAN ÁSMUNDSSON

Í dag 23. júlí eru 100 ár frá fæðingardegi föður míns Ásmundur Jónatan Ásmundsson . Ásmundur var yngstur í hópi systkyna ; sonur Ásmundar Sigurðssonar kaupmanns og barnakennara í Grundarfirði . Elsti bróðir hans var Einar kenndur við SINDRI og starfaði Ásmundur mesta sína starfsævi við fyrirtæki hans og var síðast framkvæmdastjóri er starfseminn gekk undir heitinu Sindra Stál . Hann hafði numið rekstrarfræði við skólann á Hvanneyri . Þá var hann ritari í frímúrarareglunni Mímir . Eiginkona hans var Hanna Helgadóttir tæknifulltrúi fædd 1928 og hafði hann byggt hús í Stigahlíð þar sem fjölskyldan bjó . Börn Ásmundar eru : Ragnhildur húsfreyja , Sigrún iðjuþjálfi , Helgi myndlistarmaður , Ásmundur Páll bifreiðastjóri og Magnús Þór forstjóri Fjarðarál . EiginmaHelgi Ásmundssonður Sigrúnar var Guðbjartur Hannesson Heilbrigðis- og Velferðarmálaráðherra . Hann er nú látinn .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-011
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-004
  • 535472061 1227114002793189 3817828440858229424 n
  • 536275449 1227113936126529 6855177616223031984 n
  • 533111184 1185684650269459 4454398910634057714 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 101
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 63
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband