24.6.2019 | 19:49
TÍSKUVIKUR KARLMANNATÍSKUNNAR HAFA FJARLÆGST MÍLANÓ OG PARÍS
Tískuvikur karlmannatískunnar hafa staðið yfir undanfarið en þær hafa fjarlægst fyrrum háborgirnar Mílanó og París og voru sýningar heldur dreifðar á þessum stöðum . Hápunktar þessarra viðburða má segja að hafi verið sýning SAINT LAURENT á strandlengju í Los Angeles , PRADA í Shanghai og þá AÆLEXANDER WANG í New York . Þá voru sýningar að þessu sinni í Flórens meðan stóð yfir PITTI UOMO tískuvikan .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 6
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 57834
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.