12.6.2019 | 02:29
Sýning QUASIMI á herratískuviku í LONDON einstaklega látlaus
Nú fara fram sýningar karlmannatískunnar fyrir vor og sumar 2020 víða og í LONDON var einn hápunktana sýning Arabíska hönnuðarins Khalid Binen Al QUSAIMI þar sem fyrirsætarnir voru fullir heillandi fegurðar og klæðnaðurinn látlaus og smekklegur ( sjá myndir ) . Tískuvika á Ítalíu er hlaupin af stað með sýningu Salvatore Ferragamo á Pitti Uomo vikunni í Flórens .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 57808
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.