25.5.2019 | 08:37
GUFUNESIÐ GÆTI LAÐAÐ AÐ SNEKKJUR
Það er í ´ plani ´ einsog sagt er að reisa byggð á svæðinu í Gufunesi í minni Reykjavíkur . Geri ég það að tillögu minni hafandi grunnnám í skipulaggsfræðum að samþykkt skipulag verði endurskoðað . Gert verði ráð fyrir góðri hafnaraðstöðu og vel innréttuðum gistiheimilum sem gætu laðað að erlenda siglandi um höfin á snekkjum . Þá hefðum við allt að bjóða hér á Íslandinu góða .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 57808
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.