6.5.2019 | 10:49
Fathönnunarnemar Listaháskóla hanna karlmannafatnað
Athyglivert var á útskriftarsýningu fatahönnunarnema Listaháskóla Íslands að tveir nemanna sýndu hönnun sína á karlmannafatnaði og komu karlfyrirsætar fram til sýningar þeirra . Telst það nokkurt einsdæmi og í rauninni unninn akkur því hingað til hefur kventíska verið ráðandi í tískusýningum á Íslandi . Þótti mikill viðburður þegar OGRI pr kom fram með ungum og öldnum fyrirsætum á Ingólfstorgi árið 2011 og seinna Höfðatorgi því þessu áttu menn ekki að venjast hér á landi . Má segja að hönnuðurinn JÖR hafi fylgt í kjölfarið með karlmannatísku .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 20
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 57828
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.