4.5.2019 | 02:43
Vinsælasti ljósmyndafyrirsætinn : TIM SCHUHMACHER
TIM SCHUHMACHER er þýskur fyrirsæti er varð þekktur er hann opnaði Prada sýninguna fyrir vor og sumar 2014 . í dag er hann vinsælasti ljósmyndafyrirsætinn í heimi karlmodela og birtist í herferðum fyrir Prada , Calvin Klein og Dior Homme . Þá hefur hann setið fyrir í tímaritum á við GQ , I-D og VMAN . Í dag er hann andlit karlmanna snyrtivara de CHANEL . Hér er hann í mynd og auglýsingaherferð BOSS fyrir Sumarið 2019 .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.