16.4.2019 | 23:50
Ættartala Ólafs Elíassonar
Ólafur Elíasson kúnstner er fæddur árið 1967 sonur Elías Hjörleifsson og Ingibjörg Ólafsdóttir . Höfðu foreldrar hans tekið sig upp frá Íslandi ári áður og fluttst til Kaupmannahafnar þar sem faðirinn gerðist matreiðslumaður en móðirin skipsþerna . Þegar Ólafur var 8 ára skildu foreldrar hans ; faðirinn flutti til Íslands þar sem hann var starfandi myndlistarmaður á þeim tíma en hann bjó með móður sinni Ingibjörgu og stjúpföður . Svo hið stórkostlega er að þessi mikli og heimsfrægi listamaður er alíslenskur í húð og hár þegar til kemur .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 55836
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.