Listasöfn og barna - verkstæði

Starfsemi listaskóla og þar sem við taka listasöfn er mikið að breytast . Námið er að miklum hluta fræðilegt og listasöfnin virðast hafa fengið nýtt hlutverk ; mætti halda að þau væru orðin uppeldistofnanir . Með síauknu hlutskifti kvenna í stöðum og vettvangi listastarfsemi hefur það gerst að söfnin sem áður var gengið um að virðingu hafa fengið eitthvurt uppeldishlutverk og eru þau nú orðinn vettvangur einhverra leikjasmiðja barna og myndsköpunarverkstæða en móðureðlið stendur alltaf hjarta konunnar næst. List er þekkt fyrir að bera skynvit jafnvel sé hún ögrandi og vera unninn af innsæi ; í löndum og með þjóðum sem teljast til menningarheimsins njóta listamenn þeirrar virðingar sem þeir hafa áunnið sér og gengið er um hýsi listarinnar af sömu virðingu . Listasöfn ættu ekki að vera vettvangur uppeldisstarfs , það hæfir ekki þeirra starfsemi og umgengnisreglum , slíkri starfsemi er best fyrir komið í þartilgerðu skólahúsnæði að mínu viti .Frá Gerðarsafni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 528064099 1430895505130867 2203745228477154074 n
  • Burberry-Back-to-the-City-2025-002
  • 531494690 778601374666495 8198974658117962199 n
  • 530262218 778601467999819 6598559568677695527 n
  • 530222609 1218259087012014 1543505145579581019 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 83
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband