17.2.2019 | 10:27
Klassískur meistari og núlistamaður leiddir saman í sýningu í LONDON
Við fyrstu sýn virðast þeir ekki eiga margt sameiginlegt hinn klassíski meistari MICHELANGELO og samtíma video listamaðurinn BILL VIOLA . En sameiginlegur áhugi þeirra og ákafi fyrir holdgervingum mannlegra krafta , reisnar og getu vakti eftirtekt sérfræðinga við Konunglegu Listaakademíuna í London og leiða þeir nú þassa listamenn þar saman í sýningu . Kallst sýningin : Líf , Dauði , Endurfæðing ( Life, Death , Rebirth ) .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 83
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.