Sýningin BEIRÚT - - á Listasafni Íslands

Það er mikill fengur að sem nokkrar konur hafa færst í fang að setja upp sem farandsýningu með Líbönskum listamönnum frá Beirút um Norðurlönd sem endar nú hér á Íslandi . Þar færa þær okkur menningu og listir framandi heima ; að þessu sinni Mið-Austurlanda og víkkar það heimssýnina að líta slíka list augum og veitir okkur innsýn í menningarheiminn . Áberandi er hvað framsetning sýningarinnar er skýr og tæknin nýtt sér af fremsta megni einsog almennt er að gerast í myndlistarheimi svosem að myndverk séu sett fram á flatskjám . Þó er ekki sagt skilið við hefðirnar og mátti sjá fallegar myndir blóma í akvarell ; en múhameðstrúarmenn hafa sérstaka sýn um tákngervingu flórunnar gjarnan með skírskotun í hið femíníska eðli . Það sem vakti mesta athygli á sýningu held ég sé óhætt að segja að sé myndbandsverk þar sem sjá má friðsæla ásýnd þeirra sem eru sofnaðir þ.e.a.s látinna en slík myndgerving hefur í gegnum aldir tengst trúariðkan bæði í Afríku og eins meðal Indjána . Voru hinir látnu líkt og smurðar múmíur horfnar til annarra heima Aphex twin. Þá var lifandi uppákoma trompetleikara við opnunina sem fór um sali og blés sinn lúður .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 528064099 1430895505130867 2203745228477154074 n
  • Burberry-Back-to-the-City-2025-002
  • 531494690 778601374666495 8198974658117962199 n
  • 530262218 778601467999819 6598559568677695527 n
  • 530222609 1218259087012014 1543505145579581019 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 83
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband