4.2.2019 | 03:06
KEISARINN ER EKKI Í NEINU
Hann er ekki alveg án fata HELGI ÖGRI í þáttöku sinni í Reykjavík Pride það árið er hann tileinkaði uppklæðningu sína minni Alexei Romanov yngsta syni Nikulásar keisara / TZAR af Rússlandi og klæddist upp í purpura og silki ; en á tíma þessarra fyrirmenna máttu aðeins klæðast purpura þeir er þóttu þess samboðnir . Sagt er að Katrín Mikla keysaraynja hafi verið fyrst til að innleiða ilmvötn en það kom til af því að henni þótti svo mikill óþefur af hirðinni við veisluhöld .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 57812
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.