Útsýni í Reykjavík

Útsýni er fagurt á fögrum degi í Reykjavík og eftirsótt er orðið að eiga svokallaðar útsýnisíbúðir sem eru á efstu hæðum hárra fjölbýlis bygginga . Í suðri umlykur Bláfjallahringurinn byggðina og í fjarska má greina Keilir og Straumsvíkina . Í noðri ber hæst Úlfarsfell og Esja sem blasir við og gerir Reykjavíkurborg að fögru bæjarstæði ; traust og stöðug einsog breitt bak og veitir borgarstæðinu gott skjól . Í heiðríkju má greina tignarlegann Snæfellsjökullinn í fjarskanum  sem hefur allann þann kraft sem ein af sjö orkustöðvum jarðarkringlunnar getur borið . Og svo má víða sjá útá ægifagurt hafið þar sem líf undirdjúpanna liggur í hími aldanna . Ekki fá allir notið útsýniseiginda en allir búa við glugga og flestir svalir því birtan er ekki síður af dáyndi . Gott birtuflæði í húsnæði lyftir anda mannsins og veitir hugarfró og kyrrð sálarinnar og getur verið jafnmikil fegurð og stórkostlegt útsýni . Og á svölunum má anda að sér hreinu loftin sem er ein mesta auðlind Íslands . Máltæki segir að þú haldir lífi svo lengi sem þú dregur lífsandann .Útsýni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júní 2025
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • 502636923 1307768114241668 568462530332910437 n
  • 512292855 18509946436007542 2238817301641864308 n
  • 512332523 18509946484007542 8585014815985884650 n
  • 512256728 18509946454007542 1424213724888521930 n
  • 513900063 23925252730470838 2298931457685617626 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.6.): 1
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 57003

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband