19.1.2019 | 06:02
Nýliði karlfyrirsæta á tískuvikum Herra
Þessi sem hér má sjá á mynd er sá sem hefur borið mest sem nýliða í hópi karlfyrirsætanna á tískuvikum karlmannatískunnar sem nú hafa staðið yfir . Hér er hann í sýningu DIOR Homme sem fór öll fram með því að fyrirsætar hreyfðust áfram á færibandi í kyrri stöðu . Ekki þekkjum við ennþá frekari deili á honum en hann er bara ekkert svo ólíkur Íslendingi eða norrænum manni .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 57812
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.