17.1.2019 | 11:41
MSGM sækir á í karlmannatískunni
Ítalska merkið MSGM sækir stöðugt á í karlmannatískunni og þykir takast vel upp og nýtur sívaxandi vinsælda . Sýningar þeirra á tískuviku herratískunnar í Mílanó eru hinar hressilegustu en markhópurinn eru piltar og karlmenn af yngri hópi . Hér má sjá dæmi frá sýningu þeirra fyrir haust vetur 2019-20 .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 56325
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.