15.1.2019 | 22:31
Auðugir Íslendingar búa ekki lengur á Íslandi
Auðugir Íslendingar eru vart lengur sýnilegir á Íslandi . Þeir búa orðið erlendis . Það vitnaði við mig maður ekki alls svo fyrir löngu að hann hafi séð hvernig á Florida er heil nýlenda Íslendingabyggðar í dag . London hefur einnig verið vinsæll búsetustaður . Þá mætti spyrja hvort hópur auðugra Íslendinga hafi hér á landi hag af atvinnustarfsemi og viðskiftum en flytji allt gróðafengið fjármagn úr landi .Það telst varla vænlegt fyrir innlent efnahagslíf .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 3
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 56325
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.