Gefandi að starfa á vegum RAUÐI KROSSINN Íslandi

Árið 1995 gaf ég mig Helgi Ögri fram við Rauða Krossinn um að starfa sem sjálfboðaliði til að hjálpa flóttamönnum . Varð ég liðsmaður flóttamanns frá Kúrdistan sem á orðið fjölskyldu sína hér og hefur verið í starfi en hann hefur menntun sem verkfræðingur . Var það einstaklega ánægjuleg viðvera sem ég mátti læra af honum um siði og menningu þjóðar hans , en ein frum forsenda þess að vinna með flóttamönnum er að þekkja og virða þeirra forsendur ekki síst trúarlegar . Seinna var ég um að hjálpa pilti sem foreldrar hans voru flóttamenn frá Kosovo og var það að sama akapi ánægjuleg viðkynning en reyndi nokkuð á því hann átti erfitt uppdráttar með íslenskri þjóð . Fyrir fimm árum gerðist ég sjálfboðaliði við afgreiðslustörf í verslun á vegum fataverkefnis Rauða Kross sem selur endurnýtanlegan fatnað og muni til fjáröflunar . Hefur það verið einstaklega gefandi og reynslan af starfi með flóttamönnum komið sér vel því þar þjónustum við gjarnann þann hóp og hælisleitendur auk almennra viðskiftavina . Það er góð tilfinning að vera þáttakandi í að gefa eitthvað af sér .Helgi Ögri við störf á vegum Rauða Kross


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 531494690 778601374666495 8198974658117962199 n
  • 530262218 778601467999819 6598559568677695527 n
  • 530222609 1218259087012014 1543505145579581019 n
  • 529979118 24250120354650739 3596430347853501067 n
  • 529962538 24250116124651162 1571510988724612017 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 57757

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband