23.11.2018 | 20:25
DOLCE & GABBANA valda usla vegna kynþáttafordóma í Kína
Fjöldi verslunarkeðja í Kína hefur hætt sölu á tískuvöru ítalska tískumerkisins DOLCE & GABBANA og var tvíeykinu gert að stöðva tíslusýningu í Shanghai fáeinum klukkustundum áður en sýningin átti að hefjast vegna mynda í auglýsingum þeirra sem þykja sína kynþáttafordóma í garð Kínverja . Sýna myndirnar kínverska stúlku matast á pizzu og öðrum hefðbundnum ítölskum mat með erfiðismunum með prjónum . Eru kínverjar æfareiðir vegna þessa og mikið í húfi þvi þjóðin er yfir þriðji stærsti kaupandi tísku - og munaðarvöru í heiminum . Ekki bætti úr skák að myndirnar reyndust komnar úr instagram safni annars af tvíeykinu Stefano Gabbana .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 14
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 53615
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.